Seinni níu

#7 - Gunnar Birgis opinn fyrir samstarfi

May 15, 2024

Sjónvarpsmaðurinn Gunnar Birgisson er nýjasti gestur okkar í Seinni níu. Þátturinn átti upphaflega að vera einhvers konar upphitunarþáttur fyrir PGA Meistaramótið en endaði í umræðu um Eurovison, golf í Ásbyrgi, leit af samstarfsaðilum og meiri fyrirgefningu á golfvellinum.

Njótið vel!

ECCO - Ölgerðin - Unbroken - Lindin

Podparadise.com neither hosts nor alters podcast files. All content © its respective owners.