July 22, 2024
Helgi Dan Steinsson er næsti gestur okkar í Seinni níu. Hann er öflugur kylfingur með um +2 í forgjöf.
Helgi er framkvæmdastjóri hjá Golfklúbbi Grindavíkur og ræðir aðeins við okkur um stöðuna á Húsatóftavelli.
Farið er yfir Opna breska og Íslandsmótið í golfi. Farið yfir ótrúlegt atvik þegar Helgi "sló" Steina Hallgríms úr keppni. Helgi segir okkur einnig frá því þegar hann fór holu í höggi á par4 braut.
Þátturinn er í boði:
ECCO - Unbroken - Lindin - Eagle Golfferðir - Collab