Aug. 9, 2024
Gestur okkar í Seinni níu þessa vikuna er listamaðurinn Rúnar Freyr Gíslason. Hann er þokkalegur kylfingur sem fór holu höggi á mjög áhorfendavænni golfholu.
Rúnar er þeim hæfileika gæddur að hann fer alltaf að hlægja þegar hann meiðir sig. Hann er með 19 í forgjöf, meðlimur í Nesklúbbnum, og spilar helst með Loga Bergmann.
Frábært spjall sem er óhætt að mæla með!
Þátturinn er í boði:
ECCO - Unbroken - Lindin - Eagle Golfferðir